Um Okkur

Hafa samband

BBA//Fjeldco varð til við samruna tveggja leiðandi lögmannsstofa á Íslandi með sérhæfingu á sviði fyrirtækjalögfræði, BBA og Fjeldco.

Síðan 1998 hafa stofurnar verið leiðandi, hvor á sínu starfssviði, þ.e. sviði samruna og yfirtaka, fjármálamarkaða, ráðgjafar við banka og fyrirtæki í tengslum við fjármögnun, orkuréttar sem og á sviði almenns félaga- og fyrirtækjaréttar. Við höfum komið að ráðgjöf fyrir innlenda og alþjóðlega kúnna í tengslum við öll helstu og stærstu verkefni á Íslandi á þessum sviðum. Framúrskarandi orðspor stofunnar hefur skilað sér í hæstu einkunn hjá alþjóðlegum matsfyrirtækjum ár eftir ár síðasta áratuginn.

Á stofunni starfa yfir 30 lögfræðingar, sérhæfðir í fyrirtækjalögfræði, með málflutningsréttindi á Íslandi, í Englandi, Frakklandi og New York.

BBA//Fjeldco er með skrifstofur í Reykjavík og London ásamt starfsemi í Frakklandi.
Reykjavík
Katrínartún 2
19. hæð
105 Reykjavík

Sími: +354 550 0500
Fax: +354 550 0505
Tölvupóstur: bbafjeldco@bbafjeldco.is
Umsóknir: umsokn@bbafjeldco.is
Bókhald: accounting@bbafjeldco.is
London

Berkeley Square House
London
W1J 6BD
Bretlandi

Sími: + 44 (0) 7595 057 460
Tölvupóstur: bbafjeldco@bbafjeldco.is
Umsóknir:  gunnar@bbafjeldco.is

IS

EN