Ela Zakaim

London skrifstofa - Ráðgjafi

Tölvupóstur
ela@bbafjeldco.is
Sérsvið
  • Bankaréttur
  • Veðréttur
  • Alþjóðlegir viðskiptagerningar

Menntun
  • Queen Mary & Westfield College, University of London LLB (Hons) in English & European Law
  • Université Paris II, Panthéon-Assas, Paris, France (European Law)
  • College of Law, London (Legal Practice Certificate)
  • Lögmannsréttindi í Englandi 2000

Tungumál
Enska, franska
Nýleg Mál
BBA//Fjeldco veitti lögfræðiráðgjöf í tengslum við fjármögnun á kaupum Ardian á Mílu

BBA//Fjeldco var Íslandsbanka til ráðgjafar í tengslum við fjármögnun á kaupum franska fjárfestingasjóðsins Ardian France SA á Mílu ehf. Í því fólst m.a. ráðgjöf og viðræður í tengslum við gerð lánssamnings og skjalagerð vegna útgáfu skuldabréfa, samkomulag lánardrottna og tryggingaráðstafanir.

Okkar fólk

IS

EN