Gunnar Thor Thorarinsson

London skrifstofa - eigandi

Tölvupóstur
gunnar@bbafjeldco.is
Sérsvið
 • Félagaréttur
 • Samrunar og yfirtökur
 • Fyrirtækjafjárfestingar
 • Gjaldþrotaskiptaréttur
 • Samningaréttur
 • Stjórnsýsluréttur
 • Fjármuna- og efnahagsbrot
Menntun
 • Solicitor á England and Wales, 2011
 • European Lawyer, 2009
 • London School of Economics and Political Science, LL.M. í félagarétti , 2008
 • Málflutningsréttindi, 2002
 • Háskóli Íslands, cand. jur., 2001
 • University of Copenhagen, Nordplus styrkþegi, 2001
Tungumál
Íslenska, enska
Nýleg Mál
BBA//Fjeldco veitti lögfræðiráðgjöf í tengslum við fjármögnun á kaupum Ardian á Mílu

BBA//Fjeldco var Íslandsbanka til ráðgjafar í tengslum við fjármögnun á kaupum franska fjárfestingasjóðsins Ardian France SA á Mílu ehf. Í því fólst m.a. ráðgjöf og viðræður í tengslum við gerð lánssamnings og skjalagerð vegna útgáfu skuldabréfa, samkomulag lánardrottna og tryggingaráðstafanir.

Endurskipulagning Icelandair Group hf.

BBA//Fjeldco veitti tilteknum lánveitendum og kröfuhöfum Icelandair Group hf. lögfræðilega ráðgjöf í tengslum við endurskipulagningu félagsins þar sem allir hlutaðeigandi tóku þátt auk íslenska ríkisins. Endurskipulagning var gerð til að mæta breyttu rekstrarumhverfi í miðjum heimsfaraldri.

BBA//FJELDCO VEITIR BLÁFUGLI EHF. LÖGFRÆÐILEGA RÁÐGJÖF

BBA//Fjeldco var lögfræðilegur ráðgjafi BB Holding ehf. við sölu á Bláfugli ehf., íslensku fraktflutningafyrirtæki, til Avia Solutions Group, sem á einnig Magma Aviation fraktflug.

Valka ehf.

BBA//Fjeldco var lögfræðilegur ráðgjafi Festi hf. í tengslum við kaup á Kaupási ehf. og öðrum dótturfélögum Norvik hf. Þrátt fyrir að heildarvirðiviðskiptanna sé trúnaðarmál er óhætt að segja að um eit af stærstu innlendu samrunaverkefnum ársins var að ræða.

EINKAVÆÐING ARION BANKA

BBA//Fjeldco var lögfræðilegur ráðgjafi kaupenda við einkavæðingu Arion banka, við kaup á öllum hlutum bankans frá dótturfélagi Kaupþings, Kaupskilum ehf.

Okkar fólk

IS

EN