Tómas Jökull Thoroddsen

Fulltrúi

Sérsvið
  • Félagaréttur
  • Verðbréfamarkaðsréttur
  • Kröfuréttur

Menntun
  • Lögmannsréttindi 2024
  • Háskóli Íslands, mag. jur., 2023
  • Próf í verðbréfaviðskiptum 2023
  • Háskóli Íslands, B.A., 2021
Tungumál
Íslenska Enska Sænska Norska
Nýleg Mál
BBA//Fjeldco veitir GreenFish ráðgjöf í fyrstu fjármögnunarlotu fyrirtækisins

Nýsköpunar- og tæknifyrirtækið GreenFish hefur lokið sinni fyrstu fjármögnunarlotu en félagið þróar gervigreindarlíkön sem veita félögum í sjávarútvegi allt að tíu daga spá um staðsetningu fisks, ásamt mati á magni, gæðum og samsetningu afla. Þess má geta að félagið vann til íslensku sjávarútvegsverðlaunanna í fyrra og í ár vann Greenfish nýsköpunarverðlaun sjávarafurða í Noregi. Fjármögnunin mun gera félaginu kleift að styrkja þróunarstarf fyrirtækisins ásamt því að stuðla að auknu sölu- og markaðsstarfi á erlendum mörkuðum.

BBA//Fjeldco var ráðgjafi GreenFish í fjármögnunarferlinu ásamt Arctica Finance.

Við óskum GreenFish til hamingju með árangsríka fjármögnun og þökkum gott samstarf.

Okkar fólk

IS

EN