Austri Þorsteinsson

Fulltrúi

Tölvupóstur
austri@bbafjeldco.is
Sérsvið
  • Skattaréttur
  • Félagaréttur
  • Viðskipta- og fjármunaréttur
  • Stjórnsýsluréttur
Menntun
  • Lögmannsréttindi 2021
  • Háskóli Íslands, M.L., 2021
  • Háskóli Íslands, B.A., 2019
Tungumál
Íslenska Enska
Nýleg Mál
LANGISJÓR KAUPIR FREYJU

BBA//Fjeldco veitti Langasjó lögfræðilega ráðgjöf við kaup á Freyju, þ.m.t. við gerð lögfræðilegrar og skattalegrar áreiðanleikakönnunar og kaupsamningsgerð.

Fjölskyldufyrirtækið Freyja, sem var stofnað árið 1918, er elsta starfandi sælgætisgerð á Íslandi. Freyja framleiðir og markaðssetur ótal vel þekkt vörumerki fyrir sinn heimamarkað hér á Íslandi en einnig til útflutnings þar sem sælgætið frá Freyju er í stöðugri sókn. Langisjór er móðurfélag nokkurra fyrirtækja í framleiðslu og dreifingu á matvælum m.a. Mata hf., Matfugl ehf. og Síld og fiskur ehf.,fjárfestingarfélagsins Brimgarðar ehf. og Ölmu íbúðarfélags hf. sem er eitt stærsta fasteignafélag landsins.

 

Sjá frekari uppl.hér: https://www.vb.is/frettir/selur-freyju-til-langasjos/ og hér: https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2022/11/29/langisjor_kaupir_freyju_saelgaetisgerd/

Okkar fólk

IS

EN