Harpa Erlendsdóttir
Sérsvið
- Félagaréttur
- Eignaréttur
- Kröfuréttur
- Réttarfar
Menntun
- Háskólinn í Reykjavík, M.L., 2018
- Háskólinn í Reykjavík, B.A., 2016
Tungumál
Nýleg Mál
BBA//Fjeldco veitti Total Specific Solutions ráðgjöf vegna kaupa á öllu hlutafé í DK Hugbúnaði ehf.
Hollenska fyrirtækið Total Specific Solutions hefur gengið frá kaupum á öllu hlutafé í íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu DK Hugbúnaði ehf. BBA//Fjeldco gætti hagsmuna kaupanda í viðskiptunum. Lögmenn stofunnar framkvæmdu lögfræðilega áreiðanleikakönnun á DK Hugbúnaði og veittu kaupanda ráðgjöf varðandi kaupin. Auk þess unnu þeir náið með lögmönnum seljenda að skjalagerð og uppgjöri vegna kaupanna. Viðskiptin eru ein stærstu fyrirtækjaviðskipti ársins hér á landi og með stærri fjárfestingum erlendra aðila í íslensku fyrirtæki í lengri tíma.
ENDURFJÁRMÖGNUN ARCTIC GREEN
BBA//Fjeldco var lögfræðilegur ráðgjafi Arctic Green Energy í skulda- og hlutabréfaútboði til endurfjármögnunar á félagsins og dótturfélaga.
SALA Á TEVA PHARMACEUTICAL
BBA//Fjeldco var lögfræðilegur ráðgjafi í tengslum við sölu á lyfjaframleiðandanum Teva Pharmaceutical á Íslandi til hóps fjárfesta.