Hafliði Kristján Lárusson
Sérsvið
- Hugverka- og upplýsingatækniréttur
- Rafræn verslun og netréttur
- Protection and exploitation of IP rights
- Félagaréttur með áherslu á tæknifyrirtæki
- Persónuvernd
- Alþjóðlegir viðskiptagerningar
- Enskur réttur
- Franskur réttur
- Evrópusambandsréttur
- Málflutningur og sáttameðferðir
Menntun
- Héraðsdómslögmaður, 2019
- Nottingham Law School, LL.M. hugverkaréttur í viðskiptum, 2007
- Solicitor á Englandi, 2004
- Háskólinn í Toulouse, DESS, 1997
- Panthéon-Assas háskóli, París II, 1996
- Háskóli Íslands, Cand. Jur., 1994
Tungumál
Íslenska Enska Franska
Nýleg Mál
Valka ehf.
BBA//Fjeldco var lögfræðilegur ráðgjafi Festi hf. í tengslum við kaup á Kaupási ehf. og öðrum dótturfélögum Norvik hf. Þrátt fyrir að heildarvirðiviðskiptanna sé trúnaðarmál er óhætt að segja að um eit af stærstu innlendu samrunaverkefnum ársins var að ræða.
REIKNISTOFA BANKANNA HF.
BBA//Fjeldco var ráðgjafi Reiknistofu Bankanna hf. í tengslum við viðræður við Arion banka og Sopra Banking Software þar sem Reiknistofan leggur Arion banka til nýtt greiðslukerfi sem byggir á kerfi Sopra.